top of page

Öryggis- og aðgangsstýringar

Ljósgjafinn sér um uppsetningu og viðhald öryggis- og aðgangsstýringarkerfa. Hvort sem þar er um að ræða innbrota-, bruna-, neyðarlýsingar-, aðgangs-, myndavéla-, reyklúgu- eða brunalokukerfi.

Þetta eru kerfi sem nauðsynlegt er að geta treyst á allan ársins hring og leggjum við áherslu á að starfsmenn okkar sem sjá um uppsetningu séu með þau réttindi og uppfylli þær kröfur sem þarf til uppsetningar á þeim kerfum og að frágangur sé til fyrirmyndar.

bottom of page