top of page
Mælitæki
Hitamyndavél
Ljósgjafinn hefur fest kaup á öflugri hitamyndavél frá Fluke til að geta þjónustað viðskiptavininn betur. Hitamyndavélin nýtist í hvers kyns eftirliti í iðnaði, þar á meðal með mótorum og öðrum vélbúnaði, rafmagnsskápum og teningum, í framleiðslu til að tryggja gæði eða koma í veg fyrir galla. Þær geta dregið úr kostnaði vegna bilana eða komið í veg fyrir bilanir eða vinnslustöðvun. Einnig er hitamyndavélin frábær til þess að staðsetja gólfhitalagnir.




1/3
Síriti
Ljósgjafinn býr yfir öflugum sírita sem notaður er til að greina veitur í heild sinni.

NP40 web

Portablerpowerqualityanalyzer_Photo_2016

NP40 web
1/2
bottom of page