Raflagnahönnun
Starfsmenn tæknideildar Ljósgjafans hafa unnið að hönnun í flestar gerðir mannvirkja. Oft enda þessi hönnunarverk á að við gerum verklýsingar og magntöluskrár. Einnig sjáum við um eftirlit verka á framkvæmdatíma og erum til ráðgjafar á verktíma sé þess óskað.
Oft tökum við að okkur að sjá um rafverktöku á verkefnum allt frá hönnun til framkvæmda.
Tæknideild gefur verðtilboð í hönnun og gerð magntöluskráa, verk- og skilalýsingar.
Smá brot af þeim verkefnum sem við höfum unnið að eru þúsundir íbúða, verslanir, skrifstofur, verkfræðistofur, hótel, skólar, sumarhús, landbúnaðarbyggingar, iðnaðarþvottahús, ferðamannastaðir, verslunarmiðstöðvar, skautahöll, tjaldstæðahús, lýsing í ferðamannahelli, brugghús, fiskeldisstöð, steypueiningarverksmiðju, hurða- og gluggaverksmiðju, innréttingasmiðju, arkitektastofu, snyrtistofu, skjástýringakerfi í jarðgöng, svæðislýsingar á plönum, götum og margt fleira.
Ljósgjafinn sá um hönnun stýringa og stýriteikninga ásamt því að forrita stjórnkerfi ganganna
Hótelið allt endurbyggt og stækkað
Breytingar á skrifstofuhúsnæði í íbúðahótel ásamt viðbyggingu við húsið
Ljósgjafinn hannaði raglagnir og lýsingu í nýtt hátæknifjós á Sigtúni.
Stórar bokkir með bílastæðahúsi neðanjarðar
Sex stórar blokkir ásamt bílahúsi