top of page

Um okkur

Ljósgjafinn ehf. er alhliða fyrirtæki á sviði rafmagns og raftæknibúnaðar.

Rafvirkjar okkar búa yfir áratuga reynslu á sviði almennra raflagna, tölvulagna og aðgangsstýringa ásamt bruna-, myndavéla- og öryggiskerfa úttektum, viðhaldi eða breytingum. 

Tæknideildina skipa lýsingahönnuðir, kerfisfræðingur, rafiðnfræðingar og tæknifræðingar sem sjá meðal annars um raflagnateikningar, lýsingahönnun, iðntölvustýringar og margt fleira.

IMG-1991.jpg
bottom of page