Um okkur

Ljósgjafinn ehf. er alhliða fyrirtæki á sviði rafmagns og raftæknibúnaðar.

Rafvirkjar okkar búa yfir áratuga reynslu á sviði almennra raflagna, tölvulagna og aðgangsstýringa ásamt bruna-, myndavéla- og öryggiskerfa úttektum, viðhaldi eða breytingum. 

Tæknideildina skipa lýsingahönnuðir, kerfisfræðingur, rafiðnfræðingar og tæknifræðingar sem sjá meðal annars um raflagnateikningar, lýsingahönnun, iðntölvustýringar og margt fleira.

Ljósgjafinn ehf - Glerárgötu 32, 600 Akureyri - Sími: 460 7799 - ljosgjafinn@ljosgjafinn.is

  • Facebook Social Icon