top of page
Netlagnir og símkerfi
Um árabil hefur símadeild Ljósgjafans sinnt vettvangsþjónustu fyrir Símann og Mílu á norðurlandi ásamt uppsetningu á IP símkerfum, tengingu ljósleiðaralagna, viðhaldi og viðgerðum á loftnetskerfum og uppsetningu á stórum sem smáum netkerfum.
Símadeildin sér einnig um að mæla út netkerfi og koma með lausnir á þeim vandamálum sem kunna að koma upp.
Netskápur
Inntaksskápur ljósleiðara
Netkerfisskápur
Inntaksskápur ljósleiðara
Loftnets tenging í ljósleiðaraskáp
NEC IP símkerfi
bottom of page