Netlagnir og símkerfi

Um árabil hefur símadeild Ljósgjafans sinnt vettvangsþjónustu fyrir Símann og Mílu á norðurlandi ásamt uppsetningu á IP símkerfum, tengingu ljósleiðaralagna, viðhaldi og viðgerðum á loftnetskerfum og uppsetningu á stórum sem smáum netkerfum.

Símadeildin sér einnig um að mæla út netkerfi og koma með lausnir á þeim vandamálum sem kunna að koma upp.

Netskápur
Netskápur
press to zoom
Inntaksskápur ljósleiðara
Inntaksskápur ljósleiðara
press to zoom
Netkerfisskápur
Netkerfisskápur
press to zoom
Inntaksskápur ljósleiðara
Inntaksskápur ljósleiðara
press to zoom
Loftnets tenging í ljósleiðaraskáp
Loftnets tenging í ljósleiðaraskáp
press to zoom
NEC IP símkerfi
NEC IP símkerfi
press to zoom